00:00:01
Velkomin bræður og systur.00:00:03
00:00:03
Síðan við heyrðumst síðast hafa verið haldin tvö sérmót í viðbót00:00:08
00:00:09
og bæði í Síle.00:00:10
00:00:11
Meira en 4.700 gestir komu frá 21 landi00:00:16
00:00:16
til að sækja þessi tvö mót.00:00:18
00:00:19
Meira en 17.000 voru viðstaddir mótin tvö samanlagt þegar mest var00:00:24
00:00:24
og 123 létu skírast.00:00:28
00:00:30
Mótin höfðu sterk áhrif á marga gestina00:00:33
00:00:33
og sérstaklega einn bróður okkar sem heitir Jonathan,00:00:36
00:00:36
hann sagði: „Þið hafið sýnt okkur svo mikinn kærleika út í gegnum ferðina.00:00:42
00:00:43
Móttökurnar sem við fengum á flugvellinum,00:00:45
00:00:45
allar ferðirnar sem við fórum í og fallegu gjafirnar sem við fengum,00:00:50
00:00:50
bræður og systur sem við hittum á mótinu,00:00:53
00:00:53
þeir sem aðstoðuðu á hótelunum,00:00:55
00:00:55
þetta var allt saman yndislegt.00:00:57
00:00:58
Við þökkum Jehóva fyrir að leyfa okkur að upplifa kærleikann00:01:02
00:01:02
á þessu yndislega móti,“ segir hann.00:01:05
00:01:06
Systir að nafni Jésica skrifaði líka:00:01:08
00:01:08
„Þakka ykkur fyrir að gefa mér sýnishorn af nýja heiminum!“ 00:01:13
00:01:15
Undanfarið hefur líka verið þónokkuð af náttúruharmförum.00:01:19
00:01:19
Um miðjan september gekk óveður yfir Mið-Evrópu, sem hefur verið nefnt Boris.00:01:25
00:01:25
En því fylgdi úrhelli og hvassviðri.00:01:28
00:01:29
Hundruð bræðra okkar og systra þurftu að yfirgefa heimili sín00:01:32
00:01:32
og fengu neyðaraðstoð.00:01:34
00:01:36
Og á sama tíma geysa meiri þurrkar heldur en elstu menn muna00:01:40
00:01:40
í sunnanverðri Afríku.00:01:42
00:01:42
Bræður okkar og systur á deildarskrifstofunum í Simbabve, Mósambík og í Malaví00:01:48
00:01:48
hafa líka séð tugþúsundum bræðra okkar og systra fyrir mataraðstoð00:01:52
00:01:52
á þessum tíma.00:01:54
00:01:54
Um mánaðarmótin september/október00:01:57
00:01:57
gengu fellibyljirnir Helene og Milton yfir suðausturhluta Bandaríkjanna.00:02:02
00:02:04
Óveðrunum fylgdu aurskriður og flóð sem ollu mikilli eyðileggingu.00:02:08
00:02:09
Því miður létust þrjú trúsystkini okkar00:02:12
00:02:12
og 11.000 bræður okkar og systur þurftu að yfirgefa heimili sín.00:02:17
00:02:17
17 ríkissalir eyðilögðust eða skemmdust mikið00:02:20
00:02:21
og meira en 2.500 bræður og systur misstu heimili sín.00:02:25
00:02:26
Við höldum áfram að biðja fyrir bræðrum okkar og systrum00:02:29
00:02:29
sem urðu fyrir þessum náttúruhamförum.00:02:32
00:02:33
Við erum svo þakklát00:02:35
00:02:35
fyrir alla sem hafa boðið sig fram til að veita neyðaraðstoð00:02:38
00:02:39
og að sjálfsögðu erum við líka þakklát fyrir ykkar rausnarlegu framlög00:02:43
00:02:43
sem gera okkur kleift að aðstoða bræður okkar og systur00:02:46
00:02:46
sem lenda í þessum harmförum. 00:02:49
00:02:51
Þann 27. september 202400:02:55
00:02:55
réðust lögreglumenn í Eritreu inn á heimili trúsystkina okkar00:03:00
00:03:00
þar sem samkoma Votta Jehóva var haldin.00:03:03
00:03:04
24 trúsystkini okkar voru handtekin í þessari lögregluaðgerð,00:03:09
00:03:09
þar á meðal tvö börn, en sem betur fer var þeim sleppt síðar.00:03:13
00:03:14
Þetta gerist þegar um 30 ár eru liðin síðan forseti Eritreu00:03:19
00:03:19
afturkallaði ríkisborgararétt votta Jehóva í landinu árið 1994.00:03:25
00:03:26
Þessi ákvörðun er enn í gildi00:03:28
00:03:28
og kemur í veg fyrir að meiri hluti votta Jehóva í landinu00:03:31
00:03:32
geti lifað eðlilegu lífi,00:03:34
00:03:34
átt fasteignir, rekið fyrirtæki eða jafnvel fundið sér vinnu. 00:03:39
00:03:40
Nokkrum dögum eftir handtökurnar sneri lögreglan aftur00:03:43
00:03:43
og handtók 84 ára systur okkar, Letebrhan Tesfay.00:03:49
00:03:49
Systir Letebrhan
var ein af þeim fyrstu í Eritreu sem nam Biblíuna hjá Vottum Jehóva00:03:55
00:03:56
og hún lét skírast árið 1957.00:03:59
00:03:59
Átta börn hennar og átta barnabörn hennar þjóna líka Jehóva.00:04:04
00:04:05
Dóttir hennar, Hadassa Zerisenay er líka í fangelsi með henni. 00:04:09
00:04:10
Systir Saron Ghebru og maðurinn hennar voru líka handtekin.00:04:14
00:04:15
Saron er ólétt og komin 6 mánuði á leið.00:04:18
00:04:18
Af trúsystkinum okkar sem eru núna í fangelsi í Eritreu00:04:22
00:04:22
hefur Henok bróðir hennar setið lengst inni.00:04:25
00:04:25
Hann var fyrst handtekinn í janúar 2005.00:04:28
00:04:29
Þann 1. nóvember voru 64 trúsystkini okkar í Eritreu í fangelsi.00:04:34
00:04:35
Við höldum áfram að biðja fyrir 223 bræðrum og systrum um allan heim00:04:41
00:04:41
sem sitja í fangelsi vegna trúar sinnar.00:04:44
00:04:45
Ársfundurinn var haldinn þann 5. október 202400:04:50
00:04:50
og þar var mjög spennandi tilkynning.00:04:52
00:04:53
Bróðir Jody Jedele og bróðir Jacob Rumph00:04:57
00:04:58
voru útnefndir til að þjóna í stjórnandi ráði00:05:01
00:05:01
og þeir bræður eru einmitt með okkur hérna í dag.00:05:04
00:05:04
Við skulum nota nokkrar mínútur í að kynnast þessum bræðrum nánar.00:05:09
00:05:10
Velkomnir bræður, það eru margar spurningar sem mig langar til að spyrja ykkur.00:05:15
00:05:15
En mig langar að byrja á því að spyrja ykkur aðeins um það00:05:19
00:05:19
hvernig þið kynntust sannleikanum.00:05:21
00:05:22
Hvað hjálpaði ykkur að kynnast Jehóva00:05:24
00:05:24
og sannfærast um að þið vilduð þjóna honum?00:05:27
00:05:27
Bróðir Jedele. 00:05:28
00:05:28
Ég ólst upp í sannleikanum.00:05:30
00:05:30
Pabbi skírðist á 5. áratugnum00:05:33
00:05:33
og var trúfastur til dauðadags00:05:36
00:05:36
og mamma lét skírast á 6. áratugnum.00:05:39
00:05:39
Þau elskuðu Jehóva og söfnuð hans.00:05:42
00:05:42
Fordæmi þeirra hjálpaði mér og systur minni að eignast náið samband við Jehóva.00:05:48
00:05:48
Þegar ég óx út grasi og lærði meira sá ég að þetta var sannleikurinn.00:05:53
00:05:53
En það sem sannfærði mig um að þetta væri besta lífið00:05:57
00:05:57
var kærleikurinn meðal bræðra og systra.00:05:59
00:05:59
Ég man eftir því þegar bræður og systur komu stundum í sumarfríinu00:06:03
00:06:03
til að starfa á óúthlutuðu svæði nálægt þar sem við bjuggum.00:06:07
00:06:07
Við þekktum þessa bræður og systur ekkert00:06:11
00:06:11
en þegar þau komu þá vorum við eins og fjölskylda00:06:14
00:06:14
einfaldlega vegna þess að við þjónuðum öll Jehóva.00:06:18
00:06:18
Þetta hafði mikil áhrif á mig. 00:06:20
00:06:20
Mamma og pabbi þekktu sannleikann sem krakkar00:06:23
00:06:23
og mamma mín hún var óvirk00:06:25
00:06:25
og pabbi minn tók ekki afstöðu með sannleikanum þegar ég var ungur.00:06:29
00:06:30
Þó svo að við höfðum ekki verið í neinu sambandi við söfnuðinn00:06:34
00:06:34
þá kenndi mamma mér samt grundvallar sannindi.00:06:37
00:06:37
Ég vissi að Guð héti Jehóva,00:06:39
00:06:39
að ég ætti bara að biðja til hans00:06:41
00:06:41
og að jörðinni yrði breytt í paradís í framtíðinni.00:06:45
00:06:45
Við heimsóttum líka ömmu mína einu sinni–tvisvar á ári00:06:49
00:06:49
og hún var trúfastur þjónn Jehóva.00:06:51
00:06:51
Hún sýndi svo fallega kristna eiginleika00:06:54
00:06:54
og talaði svo vel um Jehóva00:06:57
00:06:57
og þess vegna langaði mig að kynnast honum betur.00:06:59
00:07:00
Svo þegar ég var 13 ára spurði ég mömmu hvort ég mætti fá biblíunámskeið00:07:05
00:07:05
og ég hugsaði, ef þetta er sannleikurinn þá ætla ég að verða vottur Jehóva00:07:10
00:07:10
en ef þetta er ekki sannleikurinn þá vil ég samt vera góð manneskja.00:07:14
00:07:15
En það sem meira var þá hafði mamma verið að hugsa um að snúa aftur til Jehóva,00:07:20
00:07:20
svo að við byrjuðum bæði að þjóna honum.00:07:22
00:07:23
Stuttu eftir að ég byrjaði að nema00:07:25
00:07:25
áttaði ég mig á því að þetta var sannleikurinn sem ég hafði leitað að.00:07:29
00:07:29
Mamma varð aftur virkur boðberi00:07:31
00:07:31
og mánuði seinna fékk ég að vera óskýrður boðberi.00:07:35
00:07:35
Ég er svo ánægður að öll nánasta fjölskylda mín er í sannleikanum núna00:07:39
00:07:39
og þau eru alveg frábær fordæmi fyrir mig.00:07:42
00:07:42
En bróðir Rumph, hvers vegna ákvaðst þú að byrja að þjóna Jehóva í fullu starfi?00:07:48
00:07:48
Ég myndi segja að fordæmi duglegra brautryðjenda00:07:51
00:07:51
sem sinntu þjónustunni alveg af heilum hug00:07:55
00:07:55
hafði mikil áhrif á mig00:07:56
00:07:56
og líka það þegar farandhirðar sýndu mér persónulegan áhuga og hvöttu mig.00:08:01
00:08:01
Þeir voru svo glaðir00:08:03
00:08:03
og ég heyrði sögur af því þegar þeir þjónuðu þar sem þörfin var meiri00:08:08
00:08:08
og sumir þeirra höfðu meira að segja þjónað í fjarlægum löndum.00:08:11
00:08:11
Þess vegna langaði mig til að vera trúboði líka.00:08:15
00:08:15
Eftir framhaldsskóla ákvað ég því að gerast brautryðjandi. 00:08:19
00:08:19
Já, þetta var svipað hjá mér líka.00:08:22
00:08:22
Það hjálpaði mikið að vera í kringum þá sem að þjónuðu í fullu starfi.00:08:26
00:08:26
Foreldrar mínir höfðu mikinn brautryðjendaanda,00:08:29
00:08:29
voru bæði brautryðjendur þar til þau eignuðust börn00:08:32
00:08:33
og mamma varð aftur brautryðjandi seinna meir og er það enn þann dag í dag.00:08:37
00:08:37
Við fjölskyldan vorum öll aðstoðarbrautryðjendur í sumarfríunum,00:08:41
00:08:41
við fórum í boðunina með farandhirðinum00:08:43
00:08:43
og flest sumur heimsóttum við Betel.00:08:46
00:08:47
Allt þetta hjálpaði okkur að sjá00:08:49
00:08:49
að það er frábært líf að þjóna Jehóva í fullu starfi.00:08:54
00:08:54
Ég byrjaði sem brautryðjandi eftir framhaldsskóla og byrjaði svo á Betel 19 ára.00:08:59
00:08:59
Systir mín og maðurinn hennar voru líka á Betel. 00:09:02
00:09:02
Hvaða verkefnum hafið þið fengið að sinna í gegnum tíðina00:09:06
00:09:06
og hvað hafið þið lært af þeim? 00:09:08
00:09:08
Þegar ég byrjaði á Betel í Wallkill þá var ég í ræstingadeildinni.00:09:12
00:09:12
Þetta var frábært teymi og við nutum þess að vinna saman.00:09:15
00:09:15
Þessi vinna var mjög fjölbreytt og maður vann með mismunandi fólki00:09:19
00:09:19
og þetta kenndi mér að vera sveigjanlegur til þess að klára verkefnin.00:09:23
00:09:24
Um tveimur og hálfu ári seinna þá var ég færður upp á skrifstofu00:09:27
00:09:27
og var að sinna starfsmannamálum00:09:30
00:09:30
m.a. að hjálpa trúboðum að finna læknisþjónustu.00:09:34
00:09:34
Við Damaris giftum okkur og vorum flutt til Brooklyn00:09:37
00:09:37
og þar hélt ég áfram að sinna svipuðum verkefnum.00:09:40
00:09:40
Við vorum á Brooklyn til 2005 en hættum síðan til þess að sinna foreldrunum.00:09:46
00:09:46
Við vorum bæði brautryðjendur00:09:48
00:09:48
og ég var í spítalasamskiptanefnd og byggingarnefnd.00:09:51
00:09:52
Átta árum seinna komum við aftur til Betel00:09:54
00:09:54
til þess að hjálpa til við byggingu í Warwick,00:09:58
00:09:58
þetta átti bara að taka tvær vikur en við höfum verið á Betel síðan þá.00:10:02
00:10:02
Árið 2015 vorum við færð til Patterson00:10:05
00:10:05
til að vinna í hönnunar- og byggingardeildinni eða LDC, sem þá var stofnuð00:10:10
00:10:10
og árið 2018 var LDC flutt til Wallkill.00:10:14
00:10:14
Við vorum því eiginlega búin að fara alveg heilan hring.00:10:17
00:10:17
Árið 2021 var ég settur í spítalaupplýsingadeildina00:10:21
00:10:21
og árið 2022 vorum við flutt til Warwick00:10:24
00:10:24
og þar vann ég í upplýsingaþjónustu fyrir sömu deild.00:10:28
00:10:28
Í öllum þessum verkefnum hef ég notið þeirrar ánægju00:10:32
00:10:32
að læra af andlega sinnuðum bræðrum og systrum.00:10:36
00:10:36
Það hefur verið sérstaklega trústyrkjandi00:10:38
00:10:38
að fylgjast með bræðrum sem sinna ábyrgðarmiklum verkefnum00:10:42
00:10:42
vera svo góðar fyrirmyndir í góðvild og hógværð.00:10:46
00:10:46
Og þeir voru svo ánægðir að geta deilt reynslu sinni.00:10:49
00:10:50
Þegar við vorum ekki á Betel00:10:51
00:10:51
sáum við hvað foreldrarnir lögðu hart að sér að kenna börnunum sannleikann00:10:56
00:10:56
og hvernig bræður og systur nutu þess að þjóna Jehóva.00:10:59
00:10:59
Þjónar Jehóva eru yndislegir og ég er þakklátur fyrir þá.00:11:03
00:11:04
Ég man eftir móti árið 1998,00:11:08
00:11:08
þá var ræða sem fjallaði um að það vantaði brautryðjendur í þónokkrum löndum00:11:13
00:11:14
og eitt þeirra var Ekvador.00:11:16
00:11:17
Ég ræddi þetta við Jehóva, skoðaði aðstæður mínar, kynnti mér landið00:11:22
00:11:22
og eftir mótið ákvað ég að skrifa til deildarskrifstofunnar í Ekvador.00:11:27
00:11:27
Svo að ég ákvað að fara í heimsókn og kanna aðstæður00:11:31
00:11:31
og með hjálp Jehóva gat ég loks flust þangað.00:11:34
00:11:34
Boðunin var ólýsanleg 00:11:36
00:11:36
og það var svo mikið af einlægu fólki að leita að sannleikanum.00:11:40
00:11:40
Draumurinn um að þjóna sem trúboði var loksins að rætast.00:11:44
00:11:45
En ég verð að segja að mesta blessunin við að hafa þjóna þar00:11:48
00:11:48
var að ég kynntist eiginkonu minni, Ingu.00:11:51
00:11:52
Við giftumst og bjuggum svo áfram í Ekvador þar sem þörfin var meiri.00:11:57
00:11:57
Nokkrum árum síðar vorum við útnefnd sérbrautryðjendur00:12:01
00:12:01
og fórum síðan í farandstarfið.00:12:04
00:12:05
Á farandsvæðinu okkar voru meira að segja nokkrir söfnuðir í Amason frumskóginum.00:12:10
00:12:10
Þetta var alveg frábært!00:12:11
00:12:12
Og árið 2011 var okkur boðið að sækja 132. bekk Gíleaðskólans.00:12:18
00:12:19
Við vorum mjög hissa, þetta var ótrúlegur heiður.00:12:23
00:12:23
Og eftir Gíleaðskólann hefur lífið breyst heilmikið.00:12:26
00:12:26
Við höfum þjónað í hinum og þessum löndum og fengið að sinna alls konar verkum.00:12:31
00:12:32
En það sem við höfum lært af þessum verkefnum er að00:12:35
00:12:35
vera sátt með að geta gert okkar besta þegar við þjónum Jehóva00:12:40
00:12:40
og hafa ekki of miklar áhyggjur af því sem við getum ekki stjórnað.00:12:44
00:12:44
Annað sem við höfum lært er að00:12:46
00:12:46
það er ekki staðurinn sem gerir verkefnið sérstakt00:12:50
00:12:50
heldur fólkið sem maður fær að vinna með00:12:53
00:12:53
og við elskum innilega þessa dýrmætu vini okkar.00:12:57
00:12:58
En hefur eitthvað ákveðið Biblíuvers hvatt ykkur00:13:01
00:13:01
nú þegar þið takist á við þetta nýja verkefni?00:13:03
00:13:04
Ég held að frásagan af Jósúa hafi hjálpað mér mikið00:13:07
00:13:07
og það sem Jehóva sagði við hann þegar hann tók við nýju verkefni.00:13:11
00:13:12
Jósúa hafði verið trúfastur þjónn Jehóva í marga áratugi:00:13:16
00:13:16
hann gekk í gegnum Rauðahafið,00:13:18
00:13:18
leiddi stríð gegn Amalekítum,00:13:21
00:13:21
var njósnari00:13:23
00:13:23
og hjálpaði Móse í mörg ár við mjög erfiðar aðstæður.00:13:28
00:13:28
En það er áhugavert hvað Jehóva segir við Jósúa00:13:31
00:13:31
í Jósúabók 1:9.00:13:34
00:13:34
Hann segir: „Hef ég ekki sagt þér að vera hugrakkur og sterkur?00:13:39
00:13:39
Vertu ekki hræddur eða óttasleginn.“00:13:42
00:13:42
Síðan minnir Jehóva Jósúa á af hverju hann er fær um að sinna þessu verkefni.00:13:47
00:13:47
Hann segir: „Því að Jehóva Guð þinn er með þér hvert sem þú ferð.“00:13:54
00:13:54
Það er eins núna.00:13:56
00:13:56
Jehóva hjálpar okkur með verkefnin okkar.00:14:00
00:14:00
Ég hef séð hvernig hann hjálpaði mér með öll hin verkefnin00:14:04
00:14:04
og þess vegna veit ég að hann hjálpar mér núna.00:14:07
00:14:07
Mér finnst líka flott hvernig Jehóva segir að hann var með „honum“,00:14:13
00:14:13
þetta var persónulegt fyrir Jehóva og hann hefur ekki breyst.00:14:16
00:14:17
Þetta snýst ekki um það sem ég get00:14:19
00:14:19
heldur það sem hann getur og hann getur gert allt.00:14:22
00:14:23
Hann sjálfur styður hvert og eitt okkar.00:14:27
00:14:27
Ég treysti því að Jehóva sé með mér.00:14:31
00:14:31
Hann hjálpar mér að sjá um verkefnið,00:14:34
00:14:34
það hjálpar.00:14:35
00:14:35
Mér líður svolítið eins og Gídeon þegar hann fékk sitt verkefni.00:14:40
00:14:41
Hann kom bara úr venjulegri fjölskyldu00:14:43
00:14:43
og hélt kannski að hann gæti ekki gert eitthvað risastórt fyrir þjóðina.00:14:47
00:14:47
En Jehóva lét engil minna hann á svolítið mikilvægt.00:14:51
00:14:51
Þetta er í Dómarabókinni 6:14.00:14:54
00:14:55
Hann sagði:00:14:56
00:15:06
Í raun og veru gat Gídeon ekki gert mikið í eigin krafti.00:15:10
00:15:10
Jehóva segir í raun og veru við Gídeon:00:15:12
00:15:12
Gerðu allt sem þú getur gert og ég sé um restina.00:15:16
00:15:17
Og ég verð að segja að við hjónin vissum ekki alveg hvað við áttum að halda00:15:20
00:15:20
þegar við heyrðum af þessu verkefni.00:15:22
00:15:23
En við vildum líkja eftir Gídeon00:15:26
00:15:26
og gera okkar besta og láta hann sjá um það sem vantar upp á.00:15:31
00:15:31
Þetta er hans verk og hann sér til þess að það beri tilætlaðan árangur.00:15:36
00:15:36
Takk fyrir bræður.00:15:38
00:15:38
Ég man þegar ég byrjaði í stjórnandi ráði fyrir um 30 árum.00:15:43
00:15:43
Þá leið mér ekki ósvipað og þið lýsið núna.00:15:46
00:15:46
Og ég veit að Jehóva mun hjálpa ykkur líka.00:15:50
00:15:50
Við erum svo ánægðir að hafa ykkur með í stjórnandi ráði00:15:53
00:15:53
og við óskum ykkur blessunar Jehóva í þessu nýja spennandi verkefni.00:15:59
00:16:00
Og við biðjum áfram fyrir ykkur öllum, bræður og systur.00:16:03
00:16:03
Við elskum ykkur öll innilega mikið.00:16:06
00:16:06
Við skilum kærri kveðju til ykkar frá aðalstöðvunum.00:16:10
00:16:10
Þetta er Sjónvarp Votta Jehóva.00:16:12
Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 7, 2024)
-
Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 7, 2024)
Velkomin bræður og systur.
Síðan við heyrðumst síðast hafa verið haldin tvö sérmót í viðbót
og bæði í Síle.
Meira en 4.700 gestir komu frá 21 landi
til að sækja þessi tvö mót.
Meira en 17.000 voru viðstaddir mótin tvö samanlagt þegar mest var
og 123 létu skírast.
Mótin höfðu sterk áhrif á marga gestina
og sérstaklega einn bróður okkar sem heitir Jonathan,
hann sagði: „Þið hafið sýnt okkur svo mikinn kærleika út í gegnum ferðina.
Móttökurnar sem við fengum á flugvellinum,
allar ferðirnar sem við fórum í og fallegu gjafirnar sem við fengum,
bræður og systur sem við hittum á mótinu,
þeir sem aðstoðuðu á hótelunum,
þetta var allt saman yndislegt.
Við þökkum Jehóva fyrir að leyfa okkur að upplifa kærleikann
á þessu yndislega móti,“ segir hann.
Systir að nafni Jésica skrifaði líka:
„Þakka ykkur fyrir að gefa mér sýnishorn af nýja heiminum!“
Undanfarið hefur líka verið þónokkuð af náttúruharmförum.
Um miðjan september gekk óveður yfir Mið-Evrópu, sem hefur verið nefnt Boris.
En því fylgdi úrhelli og hvassviðri.
Hundruð bræðra okkar og systra þurftu að yfirgefa heimili sín
og fengu neyðaraðstoð.
Og á sama tíma geysa meiri þurrkar heldur en elstu menn muna
í sunnanverðri Afríku.
Bræður okkar og systur á deildarskrifstofunum í Simbabve, Mósambík og í Malaví
hafa líka séð tugþúsundum bræðra okkar og systra fyrir mataraðstoð
á þessum tíma.
Um mánaðarmótin september/október
gengu fellibyljirnir Helene og Milton yfir suðausturhluta Bandaríkjanna.
Óveðrunum fylgdu aurskriður og flóð sem ollu mikilli eyðileggingu.
Því miður létust þrjú trúsystkini okkar
og 11.000 bræður okkar og systur þurftu að yfirgefa heimili sín.
17 ríkissalir eyðilögðust eða skemmdust mikið
og meira en 2.500 bræður og systur misstu heimili sín.
Við höldum áfram að biðja fyrir bræðrum okkar og systrum
sem urðu fyrir þessum náttúruhamförum.
Við erum svo þakklát
fyrir alla sem hafa boðið sig fram til að veita neyðaraðstoð
og að sjálfsögðu erum við líka þakklát fyrir ykkar rausnarlegu framlög
sem gera okkur kleift að aðstoða bræður okkar og systur
sem lenda í þessum harmförum.
Þann 27. september 2024
réðust lögreglumenn í Eritreu inn á heimili trúsystkina okkar
þar sem samkoma Votta Jehóva var haldin.
24 trúsystkini okkar voru handtekin í þessari lögregluaðgerð,
þar á meðal tvö börn, en sem betur fer var þeim sleppt síðar.
Þetta gerist þegar um 30 ár eru liðin síðan forseti Eritreu
afturkallaði ríkisborgararétt votta Jehóva í landinu árið 1994.
Þessi ákvörðun er enn í gildi
og kemur í veg fyrir að meiri hluti votta Jehóva í landinu
geti lifað eðlilegu lífi,
átt fasteignir, rekið fyrirtæki eða jafnvel fundið sér vinnu.
Nokkrum dögum eftir handtökurnar sneri lögreglan aftur
og handtók 84 ára systur okkar, Letebrhan Tesfay.
Systir Letebrhan
var ein af þeim fyrstu í Eritreu sem nam Biblíuna hjá Vottum Jehóva
og hún lét skírast árið 1957.
Átta börn hennar og átta barnabörn hennar þjóna líka Jehóva.
Dóttir hennar, Hadassa Zerisenay er líka í fangelsi með henni.
Systir Saron Ghebru og maðurinn hennar voru líka handtekin.
Saron er ólétt og komin 6 mánuði á leið.
Af trúsystkinum okkar sem eru núna í fangelsi í Eritreu
hefur Henok bróðir hennar setið lengst inni.
Hann var fyrst handtekinn í janúar 2005.
Þann 1. nóvember voru 64 trúsystkini okkar í Eritreu í fangelsi.
Við höldum áfram að biðja fyrir 223 bræðrum og systrum um allan heim
sem sitja í fangelsi vegna trúar sinnar.
Ársfundurinn var haldinn þann 5. október 2024
og þar var mjög spennandi tilkynning.
Bróðir Jody Jedele og bróðir Jacob Rumph
voru útnefndir til að þjóna í stjórnandi ráði
og þeir bræður eru einmitt með okkur hérna í dag.
Við skulum nota nokkrar mínútur í að kynnast þessum bræðrum nánar.
Velkomnir bræður, það eru margar spurningar sem mig langar til að spyrja ykkur.
En mig langar að byrja á því að spyrja ykkur aðeins um það
hvernig þið kynntust sannleikanum.
Hvað hjálpaði ykkur að kynnast Jehóva
og sannfærast um að þið vilduð þjóna honum?
Bróðir Jedele.
Ég ólst upp í sannleikanum.
Pabbi skírðist á 5. áratugnum
og var trúfastur til dauðadags
og mamma lét skírast á 6. áratugnum.
Þau elskuðu Jehóva og söfnuð hans.
Fordæmi þeirra hjálpaði mér og systur minni að eignast náið samband við Jehóva.
Þegar ég óx út grasi og lærði meira sá ég að þetta var sannleikurinn.
En það sem sannfærði mig um að þetta væri besta lífið
var kærleikurinn meðal bræðra og systra.
Ég man eftir því þegar bræður og systur komu stundum í sumarfríinu
til að starfa á óúthlutuðu svæði nálægt þar sem við bjuggum.
Við þekktum þessa bræður og systur ekkert
en þegar þau komu þá vorum við eins og fjölskylda
einfaldlega vegna þess að við þjónuðum öll Jehóva.
Þetta hafði mikil áhrif á mig.
Mamma og pabbi þekktu sannleikann sem krakkar
og mamma mín hún var óvirk
og pabbi minn tók ekki afstöðu með sannleikanum þegar ég var ungur.
Þó svo að við höfðum ekki verið í neinu sambandi við söfnuðinn
þá kenndi mamma mér samt grundvallar sannindi.
Ég vissi að Guð héti Jehóva,
að ég ætti bara að biðja til hans
og að jörðinni yrði breytt í paradís í framtíðinni.
Við heimsóttum líka ömmu mína einu sinni–tvisvar á ári
og hún var trúfastur þjónn Jehóva.
Hún sýndi svo fallega kristna eiginleika
og talaði svo vel um Jehóva
og þess vegna langaði mig að kynnast honum betur.
Svo þegar ég var 13 ára spurði ég mömmu hvort ég mætti fá biblíunámskeið
og ég hugsaði, ef þetta er sannleikurinn þá ætla ég að verða vottur Jehóva
en ef þetta er ekki sannleikurinn þá vil ég samt vera góð manneskja.
En það sem meira var þá hafði mamma verið að hugsa um að snúa aftur til Jehóva,
svo að við byrjuðum bæði að þjóna honum.
Stuttu eftir að ég byrjaði að nema
áttaði ég mig á því að þetta var sannleikurinn sem ég hafði leitað að.
Mamma varð aftur virkur boðberi
og mánuði seinna fékk ég að vera óskýrður boðberi.
Ég er svo ánægður að öll nánasta fjölskylda mín er í sannleikanum núna
og þau eru alveg frábær fordæmi fyrir mig.
En bróðir Rumph, hvers vegna ákvaðst þú að byrja að þjóna Jehóva í fullu starfi?
Ég myndi segja að fordæmi duglegra brautryðjenda
sem sinntu þjónustunni alveg af heilum hug
hafði mikil áhrif á mig
og líka það þegar farandhirðar sýndu mér persónulegan áhuga og hvöttu mig.
Þeir voru svo glaðir
og ég heyrði sögur af því þegar þeir þjónuðu þar sem þörfin var meiri
og sumir þeirra höfðu meira að segja þjónað í fjarlægum löndum.
Þess vegna langaði mig til að vera trúboði líka.
Eftir framhaldsskóla ákvað ég því að gerast brautryðjandi.
Já, þetta var svipað hjá mér líka.
Það hjálpaði mikið að vera í kringum þá sem að þjónuðu í fullu starfi.
Foreldrar mínir höfðu mikinn brautryðjendaanda,
voru bæði brautryðjendur þar til þau eignuðust börn
og mamma varð aftur brautryðjandi seinna meir og er það enn þann dag í dag.
Við fjölskyldan vorum öll aðstoðarbrautryðjendur í sumarfríunum,
við fórum í boðunina með farandhirðinum
og flest sumur heimsóttum við Betel.
Allt þetta hjálpaði okkur að sjá
að það er frábært líf að þjóna Jehóva í fullu starfi.
Ég byrjaði sem brautryðjandi eftir framhaldsskóla og byrjaði svo á Betel 19 ára.
Systir mín og maðurinn hennar voru líka á Betel.
Hvaða verkefnum hafið þið fengið að sinna í gegnum tíðina
og hvað hafið þið lært af þeim?
Þegar ég byrjaði á Betel í Wallkill þá var ég í ræstingadeildinni.
Þetta var frábært teymi og við nutum þess að vinna saman.
Þessi vinna var mjög fjölbreytt og maður vann með mismunandi fólki
og þetta kenndi mér að vera sveigjanlegur til þess að klára verkefnin.
Um tveimur og hálfu ári seinna þá var ég færður upp á skrifstofu
og var að sinna starfsmannamálum
m.a. að hjálpa trúboðum að finna læknisþjónustu.
Við Damaris giftum okkur og vorum flutt til Brooklyn
og þar hélt ég áfram að sinna svipuðum verkefnum.
Við vorum á Brooklyn til 2005 en hættum síðan til þess að sinna foreldrunum.
Við vorum bæði brautryðjendur
og ég var í spítalasamskiptanefnd og byggingarnefnd.
Átta árum seinna komum við aftur til Betel
til þess að hjálpa til við byggingu í Warwick,
þetta átti bara að taka tvær vikur en við höfum verið á Betel síðan þá.
Árið 2015 vorum við færð til Patterson
til að vinna í hönnunar- og byggingardeildinni eða LDC, sem þá var stofnuð
og árið 2018 var LDC flutt til Wallkill.
Við vorum því eiginlega búin að fara alveg heilan hring.
Árið 2021 var ég settur í spítalaupplýsingadeildina
og árið 2022 vorum við flutt til Warwick
og þar vann ég í upplýsingaþjónustu fyrir sömu deild.
Í öllum þessum verkefnum hef ég notið þeirrar ánægju
að læra af andlega sinnuðum bræðrum og systrum.
Það hefur verið sérstaklega trústyrkjandi
að fylgjast með bræðrum sem sinna ábyrgðarmiklum verkefnum
vera svo góðar fyrirmyndir í góðvild og hógværð.
Og þeir voru svo ánægðir að geta deilt reynslu sinni.
Þegar við vorum ekki á Betel
sáum við hvað foreldrarnir lögðu hart að sér að kenna börnunum sannleikann
og hvernig bræður og systur nutu þess að þjóna Jehóva.
Þjónar Jehóva eru yndislegir og ég er þakklátur fyrir þá.
Ég man eftir móti árið 1998,
þá var ræða sem fjallaði um að það vantaði brautryðjendur í þónokkrum löndum
og eitt þeirra var Ekvador.
Ég ræddi þetta við Jehóva, skoðaði aðstæður mínar, kynnti mér landið
og eftir mótið ákvað ég að skrifa til deildarskrifstofunnar í Ekvador.
Svo að ég ákvað að fara í heimsókn og kanna aðstæður
og með hjálp Jehóva gat ég loks flust þangað.
Boðunin var ólýsanleg
og það var svo mikið af einlægu fólki að leita að sannleikanum.
Draumurinn um að þjóna sem trúboði var loksins að rætast.
En ég verð að segja að mesta blessunin við að hafa þjóna þar
var að ég kynntist eiginkonu minni, Ingu.
Við giftumst og bjuggum svo áfram í Ekvador þar sem þörfin var meiri.
Nokkrum árum síðar vorum við útnefnd sérbrautryðjendur
og fórum síðan í farandstarfið.
Á farandsvæðinu okkar voru meira að segja nokkrir söfnuðir í Amason frumskóginum.
Þetta var alveg frábært!
Og árið 2011 var okkur boðið að sækja 132. bekk Gíleaðskólans.
Við vorum mjög hissa, þetta var ótrúlegur heiður.
Og eftir Gíleaðskólann hefur lífið breyst heilmikið.
Við höfum þjónað í hinum og þessum löndum og fengið að sinna alls konar verkum.
En það sem við höfum lært af þessum verkefnum er að
vera sátt með að geta gert okkar besta þegar við þjónum Jehóva
og hafa ekki of miklar áhyggjur af því sem við getum ekki stjórnað.
Annað sem við höfum lært er að
það er ekki staðurinn sem gerir verkefnið sérstakt
heldur fólkið sem maður fær að vinna með
og við elskum innilega þessa dýrmætu vini okkar.
En hefur eitthvað ákveðið Biblíuvers hvatt ykkur
nú þegar þið takist á við þetta nýja verkefni?
Ég held að frásagan af Jósúa hafi hjálpað mér mikið
og það sem Jehóva sagði við hann þegar hann tók við nýju verkefni.
Jósúa hafði verið trúfastur þjónn Jehóva í marga áratugi:
hann gekk í gegnum Rauðahafið,
leiddi stríð gegn Amalekítum,
var njósnari
og hjálpaði Móse í mörg ár við mjög erfiðar aðstæður.
En það er áhugavert hvað Jehóva segir við Jósúa
í Jósúabók 1:9.
Hann segir: „Hef ég ekki sagt þér að vera hugrakkur og sterkur?
Vertu ekki hræddur eða óttasleginn.“
Síðan minnir Jehóva Jósúa á af hverju hann er fær um að sinna þessu verkefni.
Hann segir: „Því að Jehóva Guð þinn er með þér hvert sem þú ferð.“
Það er eins núna.
Jehóva hjálpar okkur með verkefnin okkar.
Ég hef séð hvernig hann hjálpaði mér með öll hin verkefnin
og þess vegna veit ég að hann hjálpar mér núna.
Mér finnst líka flott hvernig Jehóva segir að hann var með „honum“,
þetta var persónulegt fyrir Jehóva og hann hefur ekki breyst.
Þetta snýst ekki um það sem ég get
heldur það sem hann getur og hann getur gert allt.
Hann sjálfur styður hvert og eitt okkar.
Ég treysti því að Jehóva sé með mér.
Hann hjálpar mér að sjá um verkefnið,
það hjálpar.
Mér líður svolítið eins og Gídeon þegar hann fékk sitt verkefni.
Hann kom bara úr venjulegri fjölskyldu
og hélt kannski að hann gæti ekki gert eitthvað risastórt fyrir þjóðina.
En Jehóva lét engil minna hann á svolítið mikilvægt.
Þetta er í Dómarabókinni 6:14.
Hann sagði:
Í raun og veru gat Gídeon ekki gert mikið í eigin krafti.
Jehóva segir í raun og veru við Gídeon:
Gerðu allt sem þú getur gert og ég sé um restina.
Og ég verð að segja að við hjónin vissum ekki alveg hvað við áttum að halda
þegar við heyrðum af þessu verkefni.
En við vildum líkja eftir Gídeon
og gera okkar besta og láta hann sjá um það sem vantar upp á.
Þetta er hans verk og hann sér til þess að það beri tilætlaðan árangur.
Takk fyrir bræður.
Ég man þegar ég byrjaði í stjórnandi ráði fyrir um 30 árum.
Þá leið mér ekki ósvipað og þið lýsið núna.
Og ég veit að Jehóva mun hjálpa ykkur líka.
Við erum svo ánægðir að hafa ykkur með í stjórnandi ráði
og við óskum ykkur blessunar Jehóva í þessu nýja spennandi verkefni.
Og við biðjum áfram fyrir ykkur öllum, bræður og systur.
Við elskum ykkur öll innilega mikið.
Við skilum kærri kveðju til ykkar frá aðalstöðvunum.
Þetta er Sjónvarp Votta Jehóva.
-