00:00:01
Komiði sæl og blessuð.00:00:03
00:00:03
Við skulum byrja
á nokkrum fréttum00:00:05
00:00:05
af hörmungum sem hafa
dunið á núna undanfarið00:00:09
00:00:09
og hafa haft áhrif á
bræður okkar og systur.00:00:12
00:00:12
Núna í byrjun árs
hafa geysað00:00:14
00:00:14
miklir skógareldar
í Kaliforníu00:00:17
00:00:18
og um 1.100
bræður okkar og systur00:00:20
00:00:20
hafa þurft að
yfirgefa heimili sín.00:00:22
00:00:22
Þann 23. janúar00:00:25
00:00:25
höfðu skógareldarnir eyðilagt
91 heimili bræðra okkar og systra00:00:30
00:00:30
og skemmt 48.00:00:32
00:00:32
Hjálparstarfsnefnd hefur verið
skipuð til að veita neyðaraðstoð.00:00:35
00:00:36
Öldungar og farandhirðar00:00:37
00:00:37
annast og hjálpa þeim sem
hafa lent í þessum harmförum.00:00:41
00:00:42
Á undanförnum mánuðum hefur Kúba
ekki aðeins orðið fyrir fellibyljum00:00:46
00:00:46
heldur líka jarðskjálftum00:00:47
00:00:47
og fyrir vikið hafa næstum 500 heimili
bræðra og systra skemmst eða eyðilagst.00:00:53
00:00:54
Deildarskrifstofan á Kúbu hefur
skipað hjálparstarfsnefndir00:00:57
00:00:57
til að veita aðstoð.00:00:59
00:00:59
Þeir sjá bræðrum okkar
og systrum fyrir nytjavörum00:01:02
00:01:02
og gera við heimili þeirra.00:01:03
00:01:06
Á eyjunni Mayotte
sem er við austurströnd Afríku00:01:10
00:01:10
eru um 130 boðberar.00:01:12
00:01:12
Bræður okkar og systur þar
hafa þurft að glíma við ýmis vandamál00:01:17
00:01:17
eins og skort á vatni,
verbólgu og óeirðir.00:01:21
00:01:21
Og síðan, í desember 2024,
skall fellibylurinn Chido á eyjunni00:01:27
00:01:27
og skemmdi vegi,
raflínur og símalínur.00:01:31
00:01:31
36 heimili bræðra og systra
urðu fyrir skemmdum00:01:34
00:01:34
og ríkissalirnir tveir urðu fyrir
miklum skemmdum.00:01:38
00:01:38
Deildarskrifstofan í Frakklandi
hefur umsjón með hjálparstarfinu.00:01:41
00:01:41
Þann 26. desember00:01:43
00:01:43
kom átta manna hópur til eyjarinnar
til þess að aðstoða.00:01:47
00:01:47
Í hópnum var
farandhirðirinn00:01:49
00:01:49
og líka vottur
sem er læknir.00:01:52
00:01:52
En því miður gekk enn eitt
áfallið yfir þann 13. janúar,00:01:56
00:01:56
þegar öflugur hitabeltis-
stormur gekk yfir eyjuna.00:02:00
00:02:01
Fellibylurinn Chido gekk líka yfir
Mósambík í byrjun desember.00:02:06
00:02:06
28 heimili bræðra okkar og systra
skemmdust eða eyðilögðust00:02:10
00:02:10
ásamt tveimur ríkissölum00:02:12
00:02:12
en í Mósambík hafa líka geysað
miklir þurrkar og óeirðir.00:02:18
00:02:18
Haldið áfram að biðja fyrir
bræðrum okkar og systrum00:02:21
00:02:21
á þessum svæðum00:02:22
00:02:22
sem og þeim sem búa
í öðrum löndum00:02:25
00:02:25
þar sem harmfarir dynja á.00:02:27
00:02:27
Við erum þakklátir fyrir starf
deildarskrifstofanna00:02:30
00:02:30
sem og aðstoð ykkar,
bræður og systur,00:02:33
00:02:33
sem styðjið við þetta
hjálparstarf.00:02:35
00:02:35
Takk fyrir að styðja
alþjóðarstarfið rausnarlega,00:02:38
00:02:38
en það gerir okkur kleift að
aðstoða bræður okkar og systur00:02:41
00:02:41
sem þurfa á hjálp að halda.00:02:43
00:02:44
Þann 6. desember00:02:46
00:02:46
voru fjórar systur okkar
í Rússlandi00:02:48
00:02:48
dæmdar til að sinna
samfélagsþjónustu00:02:51
00:02:51
fyrir að taka þátt
í öfgastarfsemi.00:02:53
00:02:53
Og hver var þessi svokallaða
‚öfgastarfsemi‘?00:02:56
00:02:56
Að hittast friðsamlega
til þess að ræða um Biblíuna.00:03:00
00:03:00
Dómurinn sem þær fengu
hljómar upp á tvö ár00:03:03
00:03:04
en þær hafa ákveðið að
áfrýja dómnum.00:03:06
00:03:07
Þessir dómar eru í samræmi við
þær sex ára ofsóknir00:03:12
00:03:12
sem fjölskyldur í söfnuðinum
í Rússlandi hafa orðið fyrir.00:03:15
00:03:15
Eiginmenn þriggja
þessara systra00:03:18
00:03:18
eru nú þegar í fangelsi
vegna trúar sinnar. 00:03:21
00:03:23
Þann 18. desember 202400:03:26
00:03:26
var bróðir okkar,
Arslan Vepayev,00:03:30
00:03:30
dæmdur í
tveggja ára fangelsi00:03:32
00:03:32
fyrir að neita
að gegna herþjónustu00:03:35
00:03:35
í Túrkmenistan.00:03:37
00:03:37
Bróðir okkar
áfrýjaði dóminum00:03:40
00:03:40
og þann 8. janúar
staðfesti áfrýjunardómstóll00:03:44
00:03:44
að hann væri sekur
en mildaði dóminn00:03:46
00:03:46
í tveggja ára
samfélagsþjónustu.00:03:49
00:03:49
Og það gleður okkur
að segja frá því00:03:50
00:03:51
að Arslan var
leystur úr fangelsi00:03:53
00:03:53
og er nú með
fjölskyldu sinni.00:03:55
00:03:56
Eins og þið munið00:03:58
00:03:58
voru 23 trúsystkini okkar
handtekin á samkomu í Eritreu00:04:03
00:04:03
í september 2024.00:04:04
00:04:04
Þar á meðal var systir
Mizan Gebreyesus00:04:08
00:04:08
sem er 82 ára.00:04:10
00:04:10
En það er ánægjulegt
að segja frá því00:04:12
00:04:12
að þann 15. janúar 202500:04:15
00:04:15
var systur okkar
sleppt úr fangelsi00:04:17
00:04:18
og nú fær hún læknisþjónustu
sem hún þarf á að halda. 00:04:21
00:04:21
Og eins og við heyrðum
í síðasta þætti00:04:23
00:04:23
var systur okkar Saron Ghebru
sleppt út fangelsi00:04:27
00:04:27
þann 7. desember.00:04:29
00:04:29
Það er gaman að segja frá því00:04:30
00:04:30
að nú er hún búin að eiga00:04:32
00:04:32
og þeim mæðgunum gengur vel.00:04:35
00:04:36
Haldið endilega áfram að biðja fyrir
þessum bræðrum okkar og systrum00:04:40
00:04:40
og öllum þeim 235 sem eru í
fangelsi núna vegna trúar sinnar.00:04:46
00:04:47
En þrátt fyrir
erfiðleika og ofsóknir00:04:50
00:04:50
heldur starf safnaðar Jehóva
áfram af fullum krafti.00:04:54
00:04:54
Það er eins og segir í
2. Tímóteusarbréfi 4:5: 00:04:58
00:05:08
Hér erum við hvött til þess að halda út
í mótlæti þessara síðustu daga,00:05:13
00:05:13
vinna verk trúboða00:05:15
00:05:15
og gera þjónustu
okkar góð skil.00:05:17
00:05:18
Við skulum því skoða ýmislegt
sem er í gangi núna00:05:21
00:05:21
sem hjálpar okkur
að gera það.00:05:23
00:05:23
Víða um heim eru
bræður okkar núna00:05:27
00:05:27
að sækja
Ríkisþjónustuskólann.00:05:30
00:05:30
Í skólanum fá farandhirðar,
öldungar og þjónar þjálfun.00:05:34
00:05:35
Markmið skólans er að gera
bræðurna að betri hirðum00:05:40
00:05:40
og hjálpa þeim að
líkja betur eftir Jehóva00:05:43
00:05:43
þegar þeir
annast söfnuðinn.00:05:45
00:05:45
Og nú í skólanum í ár00:05:48
00:05:48
verður skírðum eiginkonum
öldunga og þjóna00:05:51
00:05:51
boðið að koma og hlusta líka
á síðustu tvær ræðurnar.00:05:55
00:05:56
Spítalasamskiptadeildum
á deildarskrifstofum00:06:00
00:06:00
hefur verið boðið að
sækja nýtt námskeið00:06:03
00:06:03
sem á eftir að koma
að góðum notum.00:06:05
00:06:05
Eftir það geta
spítalasamskiptadeildirnar00:06:08
00:06:08
þjálfað bræður í
spítalasamskiptanefndum.00:06:12
00:06:12
Á námskeiðinu
læra bræðurnir00:06:14
00:06:14
að annast trúsystkini
okkar enn betur00:06:17
00:06:17
og hjálpa þeim að finna bestu
læknismeðferð sem völ er á00:06:21
00:06:21
þegar spurningar um
blóðgjafir vakna.00:06:24
00:06:24
Meira en 50.000 bræður
um allan heim eru í00:06:27
00:06:27
spítalasamskiptanefndum00:06:29
00:06:29
eða hópum sem vitja
trúsystkina á sjúkrahúsum.00:06:32
00:06:32
Við erum þeim
innilega þakklát. 00:06:35
00:06:35
En það er enn það er annað
sem nýtist okkur öllum.00:06:37
00:06:37
En það er uppfærsla
á appinu okkar.00:06:40
00:06:40
Sem þessi uppfærsla auðveldar
okkur sjálfsnám í appinu.00:06:44
00:06:44
Hvernig virkar hún?00:06:46
00:06:46
Sjáum það.00:06:47
00:06:48
Í nýlegri uppfærslu á JW Library00:06:52
00:06:52
var bætt við nýjungum sem
hjálpa okkur að rannsaka Biblíuna.00:06:55
00:06:55
Tökum dæmi
úr Lúkasi 2.00:06:58
00:06:58
Núna sýnir námsglugginn
námsefnið fyrir allan kaflann.00:07:03
00:07:03
Það er gott til að fá yfirsýn yfir
allt efnið sem tengist þessum kafla.00:07:07
00:07:08
Ef þú vilt skoða ákveðið vers
skaltu ýta á versið00:07:11
00:07:11
og síðan demantinn til að
sjá námsefnið fyrir það vers.00:07:15
00:07:15
Í námsglugganum sérðu
glósurnar þínar efst00:07:19
00:07:19
og þar á eftir athugasemdir og
myndir úr námsbiblíunni,00:07:23
00:07:23
myndbönd og síðan millivísanir
og neðanmálsathugasemdir.00:07:28
00:07:28
Listi með tilvísunum úr
efnislyklinum er þarna líka.00:07:32
00:07:32
Þannig hefur þú
yfirsýn yfir tengt efni00:07:34
00:07:35
sem kemur sér vel þegar
þú veist hverju þú leitar að.00:07:38
00:07:38
Það gæti t.d. verið
ákveðin grein í greinaröð,00:07:42
00:07:42
eitthvað sérstakt sem
átti við þig í Varðturnsgrein00:07:45
00:07:45
eða upplýsingar úr Insight-bókinni.00:07:48
00:07:49
Í efnislyklinum eru greinar
allt aftur til ársins 1986.00:07:54
00:07:55
Þegar þú skoðar efnið skaltu því
byrja á nýjustu greinunum00:07:59
00:07:59
svo að þú hafir nákvæmustu
upplýsingarnar.00:08:02
00:08:03
Notaðu námsgluggann til þess
að bæta biblíunám þitt00:08:06
00:08:06
og til að undirbúa
svörin þín á samkomu. 00:08:09
00:08:11
Við erum þakklát fyrir
þessi frábæru námsgögn00:08:14
00:08:14
og allt það sem Jehóva gerir
til að hjálpa okkur00:08:16
00:08:17
að gera þjónustu
okkar góð skil.00:08:19
00:08:20
Annað frábært verkfæri
er bæklingurinn00:08:23
00:08:23
Elskum fólk og gerum það að lærisveinum.00:08:26
00:08:26
Hann hefur hjálpað okkur að
ná betri árangri í boðuninni.00:08:29
00:08:29
Hann kennir okkur að
sýna persónulegan áhuga00:08:32
00:08:32
og að vera sveigjanleg.00:08:34
00:08:34
Það auðveldar okkur
að hefja samtöl.00:08:37
00:08:38
Hvers vegna er svona mikilvægt
að læra að hefja samtöl?00:08:42
00:08:43
Vegna þess að við viljum endilega hjálpa
fleirum að verða lærisveinar Krists.00:08:48
00:08:48
Við viljum segja fólki frá Jehóva,00:08:50
00:08:50
dásamlegum Guði okkar.00:08:52
00:08:53
En þetta er ný aðferð00:08:55
00:08:55
og þú kannast kannski við að00:08:57
00:08:57
vita ekki alveg hvað þú ættir að
segja til að byrja samtal.00:09:01
00:09:02
Þér gæti jafnvel þótt það
sérstaklega erfitt00:09:04
00:09:04
hús úr húsi.00:09:06
00:09:06
Hvað getum við sagt sem
grípur athygli fólks?00:09:09
00:09:10
Í bæklingnum er
viðauki sem heitir:00:09:12
00:09:12
Sannindi sem við
njótum að kenna.00:09:15
00:09:15
Þar má finna grundvallar-
kenningar Biblíunnar.00:09:18
00:09:27
Hvernig getum við notað þetta
til þess að hefja samtöl?00:09:31
00:09:32
Takið eftir því sem
segir í viðaukanum.00:09:35
00:09:48
Hvernig gætirðu gert það?00:09:49
00:09:49
Jú, tökum dæmi.00:09:51
00:09:51
Sum staðar gætum við
kannski kynnt okkur00:09:53
00:09:53
og byrjað samtalið með því að
spyrja þessarar spurningar:00:09:57
00:09:57
„Vissir þú að Guð á sér nafn?“00:09:59
00:10:00
síðan gætum við sýnt
ritningarstaðinn við þann punkt.00:10:04
00:10:04
Það er að minnsta kosti ein tillaga
að því að hefja samræður00:10:08
00:10:08
en við þurfum
fyrst og fremst00:10:09
00:10:09
að hugsa um þann
sem við erum að tala við00:10:12
00:10:12
og tala um þau sannindi
sem hann hefur áhuga á.00:10:16
00:10:16
Í viðaukanum er listi yfir 34
sannindi sem við getum valið.00:10:21
00:10:21
Svo að þetta gangi vel þurfum við
að læra þessi sannindi00:10:25
00:10:25
og vita hvaða vers styðja þau.00:10:28
00:10:29
Ef við leggjum þau á minnið00:10:31
00:10:31
getum við deilt einhverju
bitastæðu úr Biblíunni00:10:34
00:10:34
með þeim sem við
hittum í boðuninni.00:10:36
00:10:37
Svo að hvernig væri gott
fyrir okkur að læra þetta?00:10:41
00:10:41
Við gætum gert það
í fjölskyldunáminu,00:10:43
00:10:43
enda þurfa börnin líka
að læra þessi sannindi.00:10:46
00:10:46
Þannig læra þau að
verja sína eigin trú.00:10:50
00:10:50
Eigum við að sjá hvernig
fjölskylda gæti farið að? 00:10:52
00:10:53
Flott hjá þér, þú mundir
versið frá síðustu viku. 00:10:57
00:10:57
Já, en við ætlum að reyna
að læra þetta allt saman.00:11:01
00:11:01
Bætum þá við öðru versi00:11:04
00:11:04
sem við getum sýnt
fólki sem við hittum.00:11:06
00:11:06
Hvaða vers sýnir
að Guð á sér nafn?00:11:11
00:11:12
Ólafía?00:11:13
00:11:13
Sálmur 83,00:11:16
00:11:17
mmm…83?00:11:19
00:11:19
Það er rétt!00:11:20
00:11:20
Þú getur sérð hérna
í bæklingnum,00:11:22
00:11:22
það stendur hérna undir: „Guð“.00:11:25
00:11:25
18!00:11:26
00:11:26
Já, það er Sálmur 83:18. 00:11:30
00:11:30
Já, flott hjá þér.00:11:31
00:11:31
Og hvað stendur þar?00:11:33
00:11:35
„Fólk skal fá að vita00:11:38
00:11:38
að þú sem heitir Jehóva,00:11:42
00:11:43
þú einn ert Hinn hæsti00:11:46
00:11:46
yfir allri jörðinni.“00:11:48
00:11:48
Mjög fínt,00:11:50
00:11:50
þú last þetta mjög vel.00:11:51
00:11:51
Aðalatriðin komu
svo skýrt fram.00:11:54
00:11:55
Og Anna.00:11:56
00:11:56
Það er líka Jeremía 10:10.00:11:58
00:11:59
Það er rétt hjá þér00:12:00
00:12:00
og hvaða orði í þessu versi
tengist nafni Guðs?00:12:04
00:12:04
Það segir:00:12:05
00:12:05
„Jehóva er hinn sanni Guð.“ 00:12:07
00:12:07
Einmitt.00:12:09
00:12:09
En stelpur00:12:10
00:12:10
hvernig getum við
notað þessi vers00:12:12
00:12:12
til þess að kenni fólki
að Guð á sér nafn?00:12:16
00:12:17
Hvað segir þú Anna?00:12:18
00:12:18
Ég gæti spurt:00:12:20
00:12:20
„Hefurðu heyrt að
Guð á sér nafn?“00:12:23
00:12:23
Frábær hugmynd!00:12:24
00:12:24
Hvað gætir þú svo sagt?00:12:26
00:12:26
Ég gæti sýnt Sálm 83:18.00:12:29
00:12:29
Flott hjá ykkur00:12:30
00:12:30
þið eruð svo duglegar
að læra þessi sannindi00:12:34
00:12:34
sem við njótum
að kenna fólki00:12:36
00:12:36
og biblíuversin
sem útskýra þau.00:12:39
00:12:41
Hvort sem við erum ung
eða kannski eldri00:12:44
00:12:44
höfum við gott af því að læra þetta.00:12:46
00:12:47
Hvernig væri að æfa þetta
með vinum þínum?00:12:49
00:12:49
Málið er að ef við lærum þetta
og æfum okkur vel00:12:54
00:12:54
verðum við tilbúin
þegar tækifæri gefst00:12:57
00:12:57
til að segja fólki
frá sannleikanum.00:13:00
00:13:00
Í kafla eitt
í þessum bæklingi00:13:03
00:13:03
er bent á annað sem við
getum gert til að undirbúa okkur.00:13:07
00:13:07
Í 3. lið erum við hvött
til að vekja máls á því00:13:11
00:13:11
sem fólk hugsar um
á líðandi stundu.00:13:14
00:13:14
Við gætum spurt okkur:00:13:15
00:13:20
Svo getum við skoðað00:13:22
00:13:22
hvaða sannindi eiga
vel við þær aðstæður.00:13:26
00:13:27
Við líkjum eftir Páli postula
með því að vera sveigjanleg.00:13:31
00:13:31
Í 1. Korintubréfi 9:22, 23 sagði hann:00:13:36
00:13:51
Það viljum við líka gera,00:13:54
00:13:54
að tala við fólk um það
sem fólkið hefur áhuga á.00:13:59
00:13:59
Og þannig líkjum við
eftir því sem Páll gerði00:14:02
00:14:02
og verðum „öllum allt“00:14:04
00:14:04
til þess að geta að
minnsta kosti00:14:08
00:14:08
bjargað nokkrum.00:14:09
00:14:10
Við biðjum Jehóva að
blessa okkur öllsömul00:14:13
00:14:13
þegar við styðjum
hvert við annað00:14:15
00:14:15
og vinnum hlið við hlið00:14:17
00:14:17
við að boða
fagnaðarboðskapinn. 00:14:19
00:14:19
Kæru bræður og systur,
við elskum ykkur innilega mikið.00:14:24
00:14:24
Með kærri kveðju frá
aðalstöðvum safnaðarins,00:14:27
00:14:27
þetta er
Sjónvarp Votta Jehóva.00:14:29
Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 1, 2025)
-
Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 1, 2025)
Komiði sæl og blessuð.
Við skulum byrja
á nokkrum fréttum
af hörmungum sem hafa
dunið á núna undanfarið
og hafa haft áhrif á
bræður okkar og systur.
Núna í byrjun árs
hafa geysað
miklir skógareldar
í Kaliforníu
og um 1.100
bræður okkar og systur
hafa þurft að
yfirgefa heimili sín.
Þann 23. janúar
höfðu skógareldarnir eyðilagt
91 heimili bræðra okkar og systra
og skemmt 48.
Hjálparstarfsnefnd hefur verið
skipuð til að veita neyðaraðstoð.
Öldungar og farandhirðar
annast og hjálpa þeim sem
hafa lent í þessum harmförum.
Á undanförnum mánuðum hefur Kúba
ekki aðeins orðið fyrir fellibyljum
heldur líka jarðskjálftum
og fyrir vikið hafa næstum 500 heimili
bræðra og systra skemmst eða eyðilagst.
Deildarskrifstofan á Kúbu hefur
skipað hjálparstarfsnefndir
til að veita aðstoð.
Þeir sjá bræðrum okkar
og systrum fyrir nytjavörum
og gera við heimili þeirra.
Á eyjunni Mayotte
sem er við austurströnd Afríku
eru um 130 boðberar.
Bræður okkar og systur þar
hafa þurft að glíma við ýmis vandamál
eins og skort á vatni,
verbólgu og óeirðir.
Og síðan, í desember 2024,
skall fellibylurinn Chido á eyjunni
og skemmdi vegi,
raflínur og símalínur.
36 heimili bræðra og systra
urðu fyrir skemmdum
og ríkissalirnir tveir urðu fyrir
miklum skemmdum.
Deildarskrifstofan í Frakklandi
hefur umsjón með hjálparstarfinu.
Þann 26. desember
kom átta manna hópur til eyjarinnar
til þess að aðstoða.
Í hópnum var
farandhirðirinn
og líka vottur
sem er læknir.
En því miður gekk enn eitt
áfallið yfir þann 13. janúar,
þegar öflugur hitabeltis-
stormur gekk yfir eyjuna.
Fellibylurinn Chido gekk líka yfir
Mósambík í byrjun desember.
28 heimili bræðra okkar og systra
skemmdust eða eyðilögðust
ásamt tveimur ríkissölum
en í Mósambík hafa líka geysað
miklir þurrkar og óeirðir.
Haldið áfram að biðja fyrir
bræðrum okkar og systrum
á þessum svæðum
sem og þeim sem búa
í öðrum löndum
þar sem harmfarir dynja á.
Við erum þakklátir fyrir starf
deildarskrifstofanna
sem og aðstoð ykkar,
bræður og systur,
sem styðjið við þetta
hjálparstarf.
Takk fyrir að styðja
alþjóðarstarfið rausnarlega,
en það gerir okkur kleift að
aðstoða bræður okkar og systur
sem þurfa á hjálp að halda.
Þann 6. desember
voru fjórar systur okkar
í Rússlandi
dæmdar til að sinna
samfélagsþjónustu
fyrir að taka þátt
í öfgastarfsemi.
Og hver var þessi svokallaða
‚öfgastarfsemi‘?
Að hittast friðsamlega
til þess að ræða um Biblíuna.
Dómurinn sem þær fengu
hljómar upp á tvö ár
en þær hafa ákveðið að
áfrýja dómnum.
Þessir dómar eru í samræmi við
þær sex ára ofsóknir
sem fjölskyldur í söfnuðinum
í Rússlandi hafa orðið fyrir.
Eiginmenn þriggja
þessara systra
eru nú þegar í fangelsi
vegna trúar sinnar.
Þann 18. desember 2024
var bróðir okkar,
Arslan Vepayev,
dæmdur í
tveggja ára fangelsi
fyrir að neita
að gegna herþjónustu
í Túrkmenistan.
Bróðir okkar
áfrýjaði dóminum
og þann 8. janúar
staðfesti áfrýjunardómstóll
að hann væri sekur
en mildaði dóminn
í tveggja ára
samfélagsþjónustu.
Og það gleður okkur
að segja frá því
að Arslan var
leystur úr fangelsi
og er nú með
fjölskyldu sinni.
Eins og þið munið
voru 23 trúsystkini okkar
handtekin á samkomu í Eritreu
í september 2024.
Þar á meðal var systir
Mizan Gebreyesus
sem er 82 ára.
En það er ánægjulegt
að segja frá því
að þann 15. janúar 2025
var systur okkar
sleppt úr fangelsi
og nú fær hún læknisþjónustu
sem hún þarf á að halda.
Og eins og við heyrðum
í síðasta þætti
var systur okkar Saron Ghebru
sleppt út fangelsi
þann 7. desember.
Það er gaman að segja frá því
að nú er hún búin að eiga
og þeim mæðgunum gengur vel.
Haldið endilega áfram að biðja fyrir
þessum bræðrum okkar og systrum
og öllum þeim 235 sem eru í
fangelsi núna vegna trúar sinnar.
En þrátt fyrir
erfiðleika og ofsóknir
heldur starf safnaðar Jehóva
áfram af fullum krafti.
Það er eins og segir í
2. Tímóteusarbréfi 4:5:
Hér erum við hvött til þess að halda út
í mótlæti þessara síðustu daga,
vinna verk trúboða
og gera þjónustu
okkar góð skil.
Við skulum því skoða ýmislegt
sem er í gangi núna
sem hjálpar okkur
að gera það.
Víða um heim eru
bræður okkar núna
að sækja
Ríkisþjónustuskólann.
Í skólanum fá farandhirðar,
öldungar og þjónar þjálfun.
Markmið skólans er að gera
bræðurna að betri hirðum
og hjálpa þeim að
líkja betur eftir Jehóva
þegar þeir
annast söfnuðinn.
Og nú í skólanum í ár
verður skírðum eiginkonum
öldunga og þjóna
boðið að koma og hlusta líka
á síðustu tvær ræðurnar.
Spítalasamskiptadeildum
á deildarskrifstofum
hefur verið boðið að
sækja nýtt námskeið
sem á eftir að koma
að góðum notum.
Eftir það geta
spítalasamskiptadeildirnar
þjálfað bræður í
spítalasamskiptanefndum.
Á námskeiðinu
læra bræðurnir
að annast trúsystkini
okkar enn betur
og hjálpa þeim að finna bestu
læknismeðferð sem völ er á
þegar spurningar um
blóðgjafir vakna.
Meira en 50.000 bræður
um allan heim eru í
spítalasamskiptanefndum
eða hópum sem vitja
trúsystkina á sjúkrahúsum.
Við erum þeim
innilega þakklát.
En það er enn það er annað
sem nýtist okkur öllum.
En það er uppfærsla
á appinu okkar.
Sem þessi uppfærsla auðveldar
okkur sjálfsnám í appinu.
Hvernig virkar hún?
Sjáum það.
Í nýlegri uppfærslu á
<i>JW Library</i>
var bætt við nýjungum sem
hjálpa okkur að rannsaka Biblíuna.
Tökum dæmi
úr Lúkasi 2.
Núna sýnir námsglugginn
námsefnið fyrir allan kaflann.
Það er gott til að fá yfirsýn yfir
allt efnið sem tengist þessum kafla.
Ef þú vilt skoða ákveðið vers
skaltu ýta á versið
og síðan demantinn til að
sjá námsefnið fyrir það vers.
Í námsglugganum sérðu
glósurnar þínar efst
og þar á eftir athugasemdir og
myndir úr námsbiblíunni,
myndbönd og síðan millivísanir
og neðanmálsathugasemdir.
Listi með tilvísunum úr
efnislyklinum er þarna líka.
Þannig hefur þú
yfirsýn yfir tengt efni
sem kemur sér vel þegar
þú veist hverju þú leitar að.
Það gæti t.d. verið
ákveðin grein í greinaröð,
eitthvað sérstakt sem
átti við þig í Varðturnsgrein
eða upplýsingar úr
<i>Insight</i>-bókinni.
Í efnislyklinum eru greinar
allt aftur til ársins 1986.
Þegar þú skoðar efnið skaltu því
byrja á nýjustu greinunum
svo að þú hafir nákvæmustu
upplýsingarnar.
Notaðu námsgluggann til þess
að bæta biblíunám þitt
og til að undirbúa
svörin þín á samkomu.
Við erum þakklát fyrir
þessi frábæru námsgögn
og allt það sem Jehóva gerir
til að hjálpa okkur
að gera þjónustu
okkar góð skil.
Annað frábært verkfæri
er bæklingurinn
<i>Elskum fólk og gerum</i>
<i>það að lærisveinum</i>.
Hann hefur hjálpað okkur að
ná betri árangri í boðuninni.
Hann kennir okkur að
sýna persónulegan áhuga
og að vera sveigjanleg.
Það auðveldar okkur
að hefja samtöl.
Hvers vegna er svona mikilvægt
að læra að hefja samtöl?
Vegna þess að við viljum endilega hjálpa
fleirum að verða lærisveinar Krists.
Við viljum segja fólki frá Jehóva,
dásamlegum Guði okkar.
En þetta er ný aðferð
og þú kannast kannski við að
vita ekki alveg hvað þú ættir að
segja til að byrja samtal.
Þér gæti jafnvel þótt það
sérstaklega erfitt
hús úr húsi.
Hvað getum við sagt sem
grípur athygli fólks?
Í bæklingnum er
viðauki sem heitir:
Sannindi sem við
njótum að kenna.
Þar má finna grundvallar-
kenningar Biblíunnar.
Hvernig getum við notað þetta
til þess að hefja samtöl?
Takið eftir því sem
segir í viðaukanum.
Hvernig gætirðu gert það?
Jú, tökum dæmi.
Sum staðar gætum við
kannski kynnt okkur
og byrjað samtalið með því að
spyrja þessarar spurningar:
„Vissir þú að Guð á sér nafn?“
síðan gætum við sýnt
ritningarstaðinn við þann punkt.
Það er að minnsta kosti ein tillaga
að því að hefja samræður
en við þurfum
fyrst og fremst
að hugsa um þann
sem við erum að tala við
og tala um þau sannindi
sem hann hefur áhuga á.
Í viðaukanum er listi yfir 34
sannindi sem við getum valið.
Svo að þetta gangi vel þurfum við
að læra þessi sannindi
og vita hvaða vers styðja þau.
Ef við leggjum þau á minnið
getum við deilt einhverju
bitastæðu úr Biblíunni
með þeim sem við
hittum í boðuninni.
Svo að hvernig væri gott
fyrir okkur að læra þetta?
Við gætum gert það
í fjölskyldunáminu,
enda þurfa börnin líka
að læra þessi sannindi.
Þannig læra þau að
verja sína eigin trú.
Eigum við að sjá hvernig
fjölskylda gæti farið að?
Flott hjá þér, þú mundir
versið frá síðustu viku.
Já, en við ætlum að reyna
að læra þetta allt saman.
Bætum þá við öðru versi
sem við getum sýnt
fólki sem við hittum.
Hvaða vers sýnir
að Guð á sér nafn?
Ólafía?
Sálmur 83,
mmm…83?
Það er rétt!
Þú getur sérð hérna
í bæklingnum,
það stendur hérna undir: „Guð“.
18!
Já, það er Sálmur 83:18.
Já, flott hjá þér.
Og hvað stendur þar?
„Fólk skal fá að vita
að þú sem heitir Jehóva,
þú einn ert Hinn hæsti
yfir allri jörðinni.“
Mjög fínt,
þú last þetta mjög vel.
Aðalatriðin komu
svo skýrt fram.
Og Anna.
Það er líka Jeremía 10:10.
Það er rétt hjá þér
og hvaða orði í þessu versi
tengist nafni Guðs?
Það segir:
„Jehóva er hinn sanni Guð.“
Einmitt.
En stelpur
hvernig getum við
notað þessi vers
til þess að kenni fólki
að Guð á sér nafn?
Hvað segir þú Anna?
Ég gæti spurt:
„Hefurðu heyrt að
Guð á sér nafn?“
Frábær hugmynd!
Hvað gætir þú svo sagt?
Ég gæti sýnt Sálm 83:18.
Flott hjá ykkur
þið eruð svo duglegar
að læra þessi sannindi
sem við njótum
að kenna fólki
og biblíuversin
sem útskýra þau.
Hvort sem við erum ung
eða kannski eldri
höfum við gott af því að læra þetta.
Hvernig væri að æfa þetta
með vinum þínum?
Málið er að ef við lærum þetta
og æfum okkur vel
verðum við tilbúin
þegar tækifæri gefst
til að segja fólki
frá sannleikanum.
Í kafla eitt
í þessum bæklingi
er bent á annað sem við
getum gert til að undirbúa okkur.
Í 3. lið erum við hvött
til að vekja máls á því
sem fólk hugsar um
á líðandi stundu.
Við gætum spurt okkur:
Svo getum við skoðað
hvaða sannindi eiga
vel við þær aðstæður.
Við líkjum eftir Páli postula
með því að vera sveigjanleg.
Í 1. Korintubréfi 9:22, 23 sagði hann:
Það viljum við líka gera,
að tala við fólk um það
sem fólkið hefur áhuga á.
Og þannig líkjum við
eftir því sem Páll gerði
og verðum „öllum allt“
til þess að geta að
minnsta kosti
bjargað nokkrum.
Við biðjum Jehóva að
blessa okkur öllsömul
þegar við styðjum
hvert við annað
og vinnum hlið við hlið
við að boða
fagnaðarboðskapinn.
Kæru bræður og systur,
við elskum ykkur innilega mikið.
Með kærri kveðju frá
aðalstöðvum safnaðarins,
þetta er
Sjónvarp Votta Jehóva.
-