JW subtitle extractor

Mesta kærleiksverkið

Video Other languages Share text Share link Show times

Úbbs!
Gerðu svo vel.
Takk fyrir.
Um… Sigga,
bráðum verður minningarhátíðin
og þú verður að koma,
þetta er mikilvægasta hátíðin.
Þessi miði er fyrir þig og mömmu þína.
Ég skal segja þér meira í náminu okkar.
Ok, takk.
Bæ!
Sjáumst seinna, Soffía.
Einmitt, Kamilla!
Við skulum halda áfram
og lesa næstu grein.
Værir þú til í að lesa?
Já, allt í lagi.
Margir reyna að vera bjartsýnir
á framtíðina en…
Ok.
Núna er komið að þér.
Hmm, lífið var fullkomið.
Adam og Eva
óhlýðnuðust Jehóva,
þá voru þau ekki lengur fullkomin
og dóu.
Einmitt!
Eftir það var enginn fullkominn,
þannig að allir myndu þá
verða gamlir og deyja.
Jesús kom til jarðar
og kenndi öllum um Jehóva.
Hann gaf líf sitt,
hann dó fyrir okkur.
Einmitt, til þess að í framtíðinni
þá þurfi engin að deyja.
Hefur einhvern tímann einhver
gefið þér sérstaka gjöf?
Hmm.
Af hverju heldurðu
að hún hafi gefið þér hana?
Af því að hún elskar mig.
Einmitt!
Jehóva og Jesús
gáfu okkur bestu gjöfina.
Hún var mjög dýr
en þeir gáfu hana
af því að þeir elska okkur
og þeir vilja að við lifum að eilífu.
En hvað um ömmu mína?
Gjöfin er fyrir hana líka.
Það er ein í Biblíunni
sem ég vil kynna þér fyrir,
hún er svolítið eins og þú.
Lúkas 7. kafli.
Hún bjó í borg sem hét Nain.
Hún átti eiginmann
og son.
En síðan
dó maðurinn hennar.
En hún hafði allavega
soninn enn þá hjá sér.
En svo
dó sonur hennar líka.
Dóu þeir báðir?
Hún var þegar ekkja
og núna var hún alein.
Daginn sem jarðarförin var
kom Jesús til Nain
og hann sá ekkjuna.
Gráttu ekki.
Ungi maður, ég segi þér:
Rístu upp!
Vá!
Af hverju heldurðu að
Jesús hafi reist hann upp?
Um... af því að
hann elskaði þau.
Já, hann elskar okkur öll.
Hann elskar þig!
Þess vegna dó hann fyrir okkur.
Jehóva reisti Jesús
aftur upp frá dauðum.
Bráðum mun Jesús reisa upp fólk
og af því að hann dó fyrir okkur
þá getum við öll lifað að eilífu.
Þetta er besta gjöf
sem nokkur getur gefið.
Við getum sýnt þakklæti okkar
með því að mæta á minningarhátíðina.
Hmm, ég vona að
mamma vilji líka koma.
Hæ, mamma!
Hæ, elskan.
Eigum við að gera okkur klárar
fyrir minningarhátíðina?
Æ, ástin mín.
Þetta er búinn að vera svo
langur dagur hjá mér í dag.
Ég held því miður
að við komumst ekki.
„Hlakka til að hitta ykkur í kvöld,
látið mig vita ef ykkur vantar far.“
Þetta er mamma hennar Soffíu.
Mamma, við getum þetta!
Gerum það!
Jeii!
Mamma.
Já, litla prinsessan mín.
Ég er glöð að þú
sért að læra um Biblíuna.
Já, ég líka.
Núna munum við
láta vínið ganga.
Þegar þið farið heim í kvöld
hugleiðið þá hvað fórn Jesú
þýðir fyrir ykkur.
Vá!
Mamma!
Komdu.
Sigga,
snúðu þér við.
Sigga!
Amma?
Þetta ert þú!
Litla stelpan mín!
Ég saknaði þín.
Amma er komin.
Jehóva hefur gert
svo margt fyrir okkur
en lausnarfórn Jesú Krists
er mesta kærleiksverkið.